Empty space, drag to resize
námskeið

Farþegaflutningar

Markmiðið er að bílstjórinn þekki atriði er lúta sérstaklega að akstri hópbifreiða, farþegaflutningum, ábyrgð bílstjóra á öryggi farþega og almennt að þjónustuhlutverki bílstjóra, náttúruvernd, ferðamennsku, mjúkum akstri o.fl. Hann þekki ákvæði í lögum og reglum um flutning farþega og sérbúnað hópbifreiða.
Empty space, drag to resize
Hægt að byrja hvenær sem er. Þarf að ljúka innan 48 stunda.