Empty space, drag to resize
námskeið

Lög og reglur

Markmiðið er að bílstjórinn þekki helstu atriði í lögum og reglum um vöru- og farþegaflutninga og um stór ökutæki sem atvinnutæki og geri sér grein fyrir ábyrgð bílstjóra á ástandi og notkun ökutækis á hverjum tíma.
Empty space, drag to resize
Hægt að byrja hvenær sem er. Þarf að ljúka inna 48 stunda

ATH - Eingöngu er hægt að taka eitt námskeið í einu.